Blog
Rithöfundurinn er ljóðskáld og prósahöfundur og hefur birt þrettán ljóðabækur og þrjár prósabækur. En frumraun hans var ljóðabókin Under träden pågår samtal
sem kom út 1994. Staika er tíunda bók hans. Melin hefur hlotið viðurkenningar og verðlaun fyrir verk sín, t.d frá Rithöfundasambandi Svíþjóðar.
Samhliða ritstörfunum vann hann sem bókasafnsfræðingur og bókasafnsstjóri í nálega 30 ár.
Hann skrifar metafóru sem er hnitmiðuð, en í síðari bókum notar hann fleiri orð til að segja meira.
Ljóðin gerast/hreyfast oft í náttúrunni, en söguþráðurinn getur líka verið samskipta eðlis eða hvað heimurinn samanstendur af.
Í mörgum ljóðanna er talmál, samtöl, óræð með dæmisögum.
Prósabókin Gån fjallar um gönguferðir í jómfrúarskógi í þjóðgarðinum Muddus í norðvestanverðri Svíþjóð. Prósabókin Morkullans land fjallar um námuþjóðfélag, uppgang þess og fall.
Bækurnar hafa fengið góða dóma og nokkur ljóð hafa verið þýdd á ensku, frönsku og meänkeli
-
Blog Hälsoresa till Himalaya 2026 – Uråldrig indisk Ayurveda Healing i bergen 27 Februari…
-
Rithöfundurinn Roger Melin er fæddur árið 1953 í Dölunum í Svíþjóð og búsettur í Skellefteå í Vesturbotninum
Blog Rithöfundurinn er ljóðskáld og prósahöfundur og hefur birt þrettán ljóðabækur og þrjár prósabækur.…